Þroski barna er flókið ferli sem stjórnast af erfðum og umhverfi. Með örvun og hvatningu er hægt að hjálpa barninu á þroskabrautinni.