Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Heilbrigð öldrun

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Heilbrigð öldrun felst í því að viðhalda virkni og færni til að stunda athafnir daglegs lífs og þannig stuðla að aukinni vellíðan.

Þetta felur í sér áframhaldandi hæfni einstaklinga til að:

  • Mæta grunnþörfum
  • Læra, vaxa og taka ákvarðanir
  • Viðhalda hreyfanleika
  • Byggja upp og viðhalda samböndum
  • Vera auðlind í samfélaginu