Tannvernd felst fyrst og fremst í því að venja sig á að borða hollan mat á matmálstímum, góðri munnhirðu og reglulegu eftirliti tannlæknis. Þetta er ekki flókið eins og sést vel í þessu myndbandi.
Þessi grein var skrifuð þann 05. desember 2016.
-
Síðast uppfært 03. desember 2023.
Tannvernd felst fyrst og fremst í því að venja sig á að borða hollan mat á matmálstímum, góðri munnhirðu og reglulegu eftirliti tannlæknis. Þetta er ekki flókið eins og sést vel í þessu myndbandi.