Tanngervi eru af nokkrum tegundum. Hér getur verið um að ræða tannplanta, fastra brýr, lausa planta eða gervitennur. Nauðsynlegt er að halda þeim eigin tönnum sem enn eru í munni hreinum, slímhúð heilli og tanngervum hreinum. Í myndböndunum sem hér fylgja má sjá hvernig best er að hreinsa munn með tanngervum.
Tannhirða brýr/tannplantar
Tannhirða partar
Ef engar tennur eru í munni er nauðsynlegt að halda gervitönnum hreinum og slímhúð í munni heilli. Hér í myndbandinu er kennd réttu handtökin við hreinsum gervitanna.