Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Matarvenjur

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Börn læra betur af því sem þau sjá og upplifa heldur en af því sem þeim er sagt. Flestir foreldrar vilja að börnin þeirra læri góða matarsiði og borði flestan mat. Til að auka líkurnar á því er gott að hafa í huga:

  • Verum börnum góð fyrirmynd í fæðuvali
  • Borðum með börnunum
  • Kennum börnum góða borðsiði og kurteisi við matarborðið
  • Borðum á matmálstímum og höldum narti utan þeirra í algeru lágmarki.
Næring og matarvenjur

Hegðun hefur mest áhrif á lífsgæði og líðan að erfðum undanskildum. Sjáðu hvernig staðan er hjá þér.

Smelltu hér til að meta heilsuhegðun þína