Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

COVID-19 bólusetning

Kaflar
Útgáfudagur

Bólusetning gegn COVID-19 dregur úr líkum á að smitast af sjúkdómnum og minnkar líkur á alvarlegum veikindum ef fólk veikist. Ráðlegt er að fólk 60 ára á eldri fari árlega í bólusetningu. Boðið er upp á COVID-19 bólusetningu á sama tíma og boðið er upp á bólusetningu við influensu.

Fólk með undirliggjandi sjúkdóma eiga möguleiki á að fá bóluefni gegn COVID-19 í samráði við heimilislækni. 

Bólusett er á heilsugæslustöðvum um allt land. Í flestum tilvikum þarf að panta tíma. Hægt er að kynna sér fyrirkomulagið á vefsíðum viðkomandi stofnana.