Fara á efnissvæði

Gildi hreyfingar - Fólk 60+

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Ávinningur reglulegrar hreyfingar á efri árum er meðal annars:

  • Aukinn styrkur og liðleiki
  • Úthald við leik og störf eykst
  • Betra jafnvægi
  • Minni hætta á byltum
  • Betri andleg líðan
  • Hjarta- og æðakerfið vinnur betur
  • Hægir á beinþynningu
  • Aukið sjálfstæði lengur