Fara á efnissvæði
IS
EN
PL

Styrktaræfingar

Kaflar
Flokkur
Útgáfudagur

Það þarf ekki að kosta mikið að styrkja vöðva líkamans og það þarf ekki heldur flókinn tækjabúnað. Hér eru myndbönd þar sem réttu tökin eru kennd.

Hverri styrktaræfingu fylgir teygjuæfing fyrir sömu vöðvahópa. Mælt er með því að endurtaka hverja styrktaræfingu 12 sinnum í senn, mest annan hvern dag. Mælt er með því að gera teygjuæfingarnar á eftir en þær má framkvæma daglega ef fólk vill.

Oftast eru nokkrar miserfiðar útfærslur af hverri æfingu svo ráðlegt er að horfa á myndbandið til enda og velja svo það sem hentar hverjum og einum.

Æfingateygju eins og þá sem sjá má í myndböndunum má fá í íþróttavörubúðum.

Inngangur að styrktaræfingum

Æfingar fyrir efri hluta líkama

Axlaæfing
Afturtog fyrir axlir og bak
Armbeygjur
Tvíhöfðaæfing

Æfingar fyrir kvið og bak

Kviðæfing
Bakæfing

Æfingar fyrir neðri hluta líkama

Mjaðmaæfing
Styrkæfingar og teygjur
Framstig
Kálfaæfingar