Slys hafa alvarlegri afleiðingar þegar aldurinn færist yfir. Því skiptir miklu að draga úr líkum á þeim.