Fara á efnissvæði

Áhyggjur af nákomnum?

Kaflar
Útgáfudagur

Ef þú svarar „já“ við einhverjum af spurningunum hér á eftir eða hefur aðrar áhyggjur af nákomnum er mikilvægt að leita aðstoðar. 

  • Er einhver í þínu nánast umhverfi sem drekkur áfengi oft og mikið?
  • Hefur þú áhyggjur af vini eða vinnufélaga eða öðrum sem sinnir ekki því sem ætlast er til af honum vegna óhóflegrar áfengisneyslu?
  • Hefur þú eða einhver sem þú þekkir orðið fyrir andlegum eða líkamlegum skaða vegna áfengisneyslu annarra? 

Hægt er að leita aðstoðar hjá heilsugæslu, félagsþjónustu eða sérhæfðum meðferðarúræðum. Yfirlit yfir þjónustu má finna undir Meðferðarúrræði fyrir börn og fullorðna.